Mosvallahreppur

Mosvallahreppur

Mosvallahreppur var hreppur í Önundarfirði í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Mosvelli. Árið 1922 var hreppnum skipt í tvennt, sunnan fjarðar hét áfram Mosvallahreppur, en norðan hans Flateyrarhreppur. Hinn 1. júní 1996 sameinuðust Mosvallahreppur og Flateyrarhreppur á ný auk fjögurra annarra sveitarfélaga: Ísafjarðarkaupstaðar, Mýrahrepps, Suðureyrarhrepps og Þingeyrarhrepps, undir nafninu Ísafjarðarbær.

Árið 1858 voru skráðar 29 jarðir / lögbýli í Mosvallahreppi og er nú einungis stundaður hefðbundinn búskapur á 6 jörðum.

Hér fyrir neðan má sjá þær jarðir er tilheyra Mosvallahreppi allt frá árinu 1858.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar