Tunga, Valþjófsdal (Skráning í vinnslu)

Tunga, Valþjófsdal
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 11.50
Íbúðarhúsið í Tungu er steinsteypt og byggt árið 1951. Einnig er á jörðinni fjárhús fyrir um 130 kindur auk þess sem núverandi eigendur hafa byggt þar upp glæsilega aðstöðu fyrir hesta.
Núverandi eigendur eru þau Sigmundur Þorkellsson og Sigríður Björgmundsdóttir.

Við hjá Sveitinni Okkar óskum eftir nánari upplýsingum og myndum frá þessari jörð og fá þær sendar á jord@svo.is

Ábúendur



Vigfús Eiríksson  og kona hans Guðrún Sveinbjarnardóttir

Vigfús Eiríksson   og kona hans Guðrún Sveinbjarnardóttir

Ábúendur frá 1885-1918

Ebeneser Jónsson og kona hans Jóna Vigfúsdóttir

Ebeneser Jónsson  og kona hans Jóna Vigfúsdóttir

Ábúendur frá 1918-1948

Vigfús Ebenesarson og systir hans Birgitta Ebenesardóttir

Vigfús Ebenesarson  og systir hans Birgitta Ebenesardóttir

Ábúendur frá 1948-1991

Sigmundur Þorkellsson og kona hans Sigríður Björgmundsdóttir

Sigmundur Þorkellsson  og kona hans Sigríður Björgmundsdóttir

Ábúendur frá ?

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Tunga er fremsta jörðin í Valþjófsdal að vestanverðu. Dalsá og Langá afmarka land jarðarinnar að mestu.
Tunguhorn er bratt fjall upp af bænum og skiptir beitilandi í tvo dali, Tungudal og Dalsdal
Talsvert var heyjað fram á þessum dölum fram undir miðja síðustu öld.
Túnið var víða grýtt og sums staðar blautt en hefir nú verið þurrkað og sléttað.
Berjaland mikið og gott. Mótak sæmilegt, var hætt 1948.
Neðst í tungutúni var á árunum 1896 - 1917 grasbýlið Lækur. Bústofn þar virðist hafa verið 12 - 15 kindur.
Síðast var þar Bjarni Þorláksson og ráðskona hans Guðríður Oddsdóttir.
Sími kom að Tungu 1947 og rafmagn frá samveitu 1964.

Heimildir: Firðir og fólk 1900 - 1999
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.