Mosdalur, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

Mosdalur, Önundarf.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 11.10
Mosdalur er sögð 11.1 hundruð að fornu mati. þar ágætt beitiland fyrir sauðfé og var á árum áður mikið um sauði í þessum dal.
Búseta hefur ekki verið stöðug í Mosdal en þar bjuggu síðast Salomon Sumarliðason og kona hans Ingibjörg Jörundardóttir frá
1925 - 1930
Eigendur í dag eru þau Guðmundur Steinar Björgmundsson og Sigríður Magnúsdóttir bændur á Kirkjubóli II í Valþjófsdal

Ábúendur



Guðmundur Jóhannesson og kona hans Jónína Kristjánsdóttir

Guðmundur Jóhannesson og  kona hans Jónína Kristjánsdóttir

Frá árinu 1886 - 1912

Sumarliði Jónsson og kona hans Jóhanna Eiríksdóttir

Sumarliði Jónsson og  kona hans Jóhanna Eiríksdóttir

Frá 1907 - 1925

Guðmundur Jóhannesson og kona hans Jónína Kristjánsdóttir

Guðmundur Jóhannesson og  kona hans Jónína Kristjánsdóttir

Frá 1886 - 1912

 
 

Ferðaþjónusta

Dýrin okkar

Minkar Minkar
Refir Refir
Mosdalur er við vestanverðan Önundarfjörð milli fjallanna Sporhamars að innan en Hrafnaskálarnúps að utan.
Landamerki eru Reyðarsker undir Hrafnaskálarnúpi og Brimnes undir Sporhamri.
Mosdalur er grösugur dalur en mjög grýttur og erfitt þar til ræktunar.
Berjaland er þar gott. Fjörubeit var mikið notuð þegar búið var í Mosdal.
Búseta hefur ekki verið stöðug í Mosdal í gegnum aldirnar, en jörðin þá nytjuð frá Kirkjubóli í Valþjófsdal.

Lendingarskilyrði eru slæm, stórgrýtt fjaran og brimasamt.
Síðustu ábúendur fóru úr Mosdal árið 1930.

Nú er jörðin eingöngu notuð til sumarbeitar.

Heimildir: Firðir og fólk 1900 - 1999
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.