Bethanía / Kot, Önundarf. (Skráningu lokið)

Bethanía / Kot, Önundarf.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Hjáleiga frá Holti, Prestsetri. og ekki skráð stærð að fornu mati.

Ábúendur



Sumarliði Jónsson og kona hans Jóhanna Eiríksdóttir

Sumarliði Jónsson  og kona hans Jóhanna Eiríksdóttir

Ábúendur frá 1890-1907

Ólafur Hafliðason og kona hans Soffía Guðmundsdóttir

Ólafur Hafliðason  og kona hans Soffía Guðmundsdóttir

Ábúendur frá 1907-1912

Hannibal Hálfdánarson og kona hans Guðrún Sveinsdóttir

Hannibal Hálfdánarson  og kona hans Guðrún Sveinsdóttir

Ábúendur frá 1912-1948

Óskar Jensson og kona hans Hansína Hannibalsdóttir

Óskar Jensson  og kona hans Hansína Hannibalsdóttir

Ábúendur frá 1948-1952

Guðmundur Arason og börn hans

Guðmundur Arason  og börn hans

Ábúendur frá 1952-1960

Garðar Þorfinnsson og kona hans Sigurlín Sigurðardóttit

Garðar Þorfinnsson  og kona hans Sigurlín Sigurðardóttit

Ábúendur frá 1960-1963

Garðar og Sigurlín voru síðustu ábúendur á Bethaníu / Kotum

 
 

Ferðaþjónusta

Bethanía / Kot er lítil jörð sunnan megin í Önundarfirði.
Í dag er almennt talað um Kot en fram yfir 1960 hét jörðin Bethanía.

Landamerki eru við Tvísteina að utanverðu og við Hafradalsá eða Litluá að innanverðu.

Jörðin er landlítil og tún óslétt og blaut.

Síðast var búið á Kotum 1963 og hefur hún verið nýtt frá öðrum jörðum eftir það