Mosvellir I, Önundarf (Skráningu lokið)

Mosvellir I, Önundarf
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Jörðin er neðan til í Bjarnadal austan megin. Landamerki eru við Lambabyrgi að framanverðu og nokkurnvegin við Bjarnadalsá til sjávar. Að innanverður eru merkin við Tvísteina á Bakkahlíð.

Ábúendur



Gils Bjarnason og kona hans Guðmundína Jónsdóttir

Gils Bjarnason  og kona hans Guðmundína Jónsdóttir

Ábúendur frá 1868-1907

Guðmundur Bjarnason  og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir

Guðmundur Bjarnason   og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir

Ábúendur frá 1907-1941

Ólafur Hjálmarsson og kona hans Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ólafur Hjálmarsson  og kona hans Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ábúendur frá 1941-1948

Ólafur og Ragnheiður voru síðustu ábúendur á Mosvöllum I.

 
 

Ferðaþjónusta

Jörðin er neðan til í Bjarnadal austan megin. Landamerki eru við Lambabyrgi að framanverðu og nokkurnvegin við Bjarnadalsá til sjávar. Að innanverður eru merkin við Tvísteina á Bakkahlíð.

Tvíbýli var á Mosvöllum og var síðast búið á Mosvöllum I árið 1948