Dalshús, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

Dalshús, Önundarf.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 13.20
Síðast var búið í Dalshúsum 1957.
Síðustu ábúendur þar voru Ragnar Guðmundsson og kona hans Áróra Oddsdóttir.

Ef þú veist nánari upplýsingar um Dalshús eða átt fallegar myndir frá þessari jörð og fyrrverandi ábúendum þá vinsamlega sendu okkur þær á jord@svo.is

Ábúendur



Ragnar Guðmundsson kona hans Áróra Oddsdóttir

Ragnar Guðmundsson  kona hans Áróra Oddsdóttir

Frá 1955 - 1957

Oddur Örnólfsson og kona hans Kristín Jónsdóttir

Oddur Örnólfsson og  kona hans Kristín Jónsdóttir

Frá 1952 - 1955

Ólafur  Steinþórsson

Ólafur   Steinþórsson

Frá 1931 - 1952

Ólafur og Jóhannes Steinþórssynir

Ólafur og  Jóhannes Steinþórssynir

Frá 1925 - 1931

Steinþór Jónsson og kona hans Margrét Jóhannsdóttir

Steinþór Jónsson og  kona hans Margrét Jóhannsdóttir

Frá 1884 - 1925

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Dalshús er neðsti bærinn í Valþjófsdal að vestanverðu. Land jarðarinnar er mjög samtvinnað landi Kirkjubóls, enda afbýli frá þeirri jörð.
Tún lítið og grýtt en engjar allmiklar og hafa nú verið þurrkaðar og gerðar að túni.
Um tíma voru tvö grasbýli í Dalshúsum, Ytri-Dalshús og Miðhús.
Ytri Dalshús eru löngu aflögð en í Miðhúsum voru síðast Sigurður Ólafsson og Viktoría Þorkellsdóttir. Þau fóru þaðan 1927.
Síðast var búið í Dalshúsum 1957. Síðan hefur jörðin verið nytjuð frá Kirkjubóli og Grafargili enda eiga ábúendur á þeim jörðum Dalshús.

Heimildir: Firðir og fólk 1900 - 1999
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.