Vaðlar II Önundarfirði (Skráning í vinnslu)

Vaðlar II Önundarfirði
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Ef þú ert eigandi eða veist eitthvað um þessa jörð, þá sendu upplýsingar með myndum á jord@svo.is / merkt nafni jarðarinnar, landnúmeri, ábúendum fyrr og nú, búskaparháttum og öllu því sem þú villt að komi fram. Þannig getum við saman búið til greinagóðan gagnagrunn um allar jarðir á Íslandi frá 1858.

Ábúendur



Kristján Halldórsson  og kona hans Matthildur Ólafsdóttir

Kristján Halldórsson   og kona hans Matthildur Ólafsdóttir

Ábúendur frá 1897-1903

Daníel Bjarnason  og kona hans Guðný Finnsdóttir

Daníel Bjarnason   og kona hans Guðný Finnsdóttir

Ábúendur frá 1903-1912

Bernharður Halldórsson og Kristín Tómasdóttir

Bernharður Halldórsson  og Kristín Tómasdóttir

Ábúendur frá 1912-1939

Jóhannes Kristjánsson og kona hans Ingibjörg Jóhannesdóttir

Jóhannes Kristjánsson  og kona hans Ingibjörg Jóhannesdóttir

Ábúendur frá 1939-1945

Sæmundur Jóhannesson og kona hans Guðlaug Pálsdóttir

Sæmundur Jóhannesson  og kona hans Guðlaug Pálsdóttir

Ábúendur frá 1945-1946

Brynjólfur  Árnason

Brynjólfur   Árnason

Ábúandi frá 1946-1956

Ásamt bróður sínum Arnóri Árnasyni

Arnór Árnason

Arnór  Árnason

Ábúandi frá 1946-1995
Arnór bjó fyrst með Brynjólfi bróður sínum frá árinu 1946-1956 og áfram eftir það með Brynjólfi og konu hans Brynhildi Kristinsdóttur allt til ársins 1995

Brynjólfur Árnason og kona hans Brynhildur Kristinsdóttir

Brynjólfur Árnason  og kona hans Brynhildur Kristinsdóttir

Ábúendur frá 1956-1995
Með þeim bjó bróðir Brynjólfs, Arnór Árnason

Árni Brynjólfsson og kona hans Erna Rún Thorlacius

Árni Brynjólfsson  og kona hans Erna Rún Thorlacius

Ábúendur frá 1989-

 
 

Ferðaþjónusta

Dýrin okkar

Geldneyti Geldneyti
Hrútar Hrútar
Kýr Kýr
Sauðfé Sauðfé
Vantar upplýsingar.
Mynd tekin í hlíðinni ofan við bæinn og horft yfir Mosvallaskeið. Fyrir neðan eru svo eldri útihús. Litla húsið fyrir ofan bæjarstæðið hýsir vélbúnað virkjunar sem lengi hefur þjónað bændunum á vöðlum.