Suðurland Austurland Norðurland eystra Norðurland vestra Suðurnes Höfuðborgarsvæði Vesturland Vestfirðir

Velkomin/n í Sveitina Okkar / Jarðir á Íslandi

Markmið okkar er að skrá allar jarðir á Íslandi allt frá árinu 1858 og fram til dagsins í dag, hvort heldur þær eru í ábúð eða í eyði.

Til að verkið gangi hraðar fyrir sig, leitum við til þín um aðstoð og viljum biðja þig að senda okkur allr helstu upplýsingar um þína jörð og ef möguleiki er ef einhverjar upplýsingar eru í þínum fórum um nærliggjandi eyðijarðir.

Með því að smella á landshlutana hér til vinstri getur þú skoðað hvað komið er á síðuna nú þegar.

Gerum Sveitina Okkar að skemmtilegri afþreyingarsíðu fyrir okkur öll.

Með fyrirfram þökk og góðum kveðjum

Sveitastjórinn