Kirkjuból I í Valþjófsdal (Skráning í vinnslu)

Kirkjuból I í Valþjófsdal
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Kirkjuból I og Kirkjuból II eru nú nýttar sem ein jörð.
Sjá nánar Kirkjuból II.

Ábúendur



Bernharður Jónsson og kona hans Sigríður Finnsdóttir

Bernharður Jónsson og  kona hans Sigríður Finnsdóttir

Frá 1898 - 1906

Jón Guðmundsson og kona hans Marsibil Kristjánsdóttir

Jón Guðmundsson og  kona hans Marsibil Kristjánsdóttir

Frá 1906 - 1926

Daníel Benediktsson og kona hans Jónína Loftsdóttir

Daníel Benediktsson og  kona hans Jónína Loftsdóttir

Frá 1926 - 1944

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Kirkjuból eða Dalur eins og hún hér áður er mjög gamalt býli.
Fyrsti bóndinn í Valþjófsdal er talinn hafa heitið Valþjófur og búið í dal.
Land Kirkjubóls I og II er í vestanverðum dalnum. Dalsdalur vestan Dalsár er beitiland Kirkjubóls ásamt hlíðunum allt að Brimnesi, sem er merki milli Kirkjubóls og Mosdals.
Langá skiptir landi Kirkjubóls og Þorfinnstaða að mestu, og Dalsá er landamerki Tungu og Kirkjubóls í aðalatriðum.
Tún og engjar ná niður að sjávarkömbum og hefir það nú allt verið þurrkað og ræktað.
Áður var talsvert heyjað fram á Dalsdal.
Mótak nokkuð einnig fram í Dalsdal.
Fyrir og eftir þar síðustu aldamót var talsverð útgerð frá Dalsjó eins og fram kemur í sveitarlýsingu.
Í landi Kirkjubóls voru um tíma þrjú íbúðarhús niður við sjó.
Auk þessara þriggja húsa var þar verbúð. Jón Guðmundsson og Marsibil Kristjánsdóttir byggðu hús í Árnesi utan við árósin og bjuggu þar þangað til þau fóru að búa á Kirkjubóli.
Kristján Eyjólfsson og María Einarsdóttirbyggðu hús þar skammt frá, einnig Einar Jóhannesson
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.