Vífilsmýri II, Önundarf. (Skráningu lokið)

Vífilsmýri II, Önundarf.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Jörðin Vífilsmýri eða Vífilsmýrar var þríbýli til ársins 1944 og tvíbýli til ársins 1953
Auk þess var þar grasbýli á árunum 1930-1948
Þar bjuggu Sturla Jóhannsson og Petrína Einarsdóttir og héldu þau um 20 kindur og einn hest.

Ábúendur



Sigurður Ólafsson og kona hans Viktoría Þorkelsdóttir

Sigurður Ólafsson  og kona hans Viktoría Þorkelsdóttir

Ábúendur frá 1889-1901

Guðjón Sigurðsson og Helga Einarsdóttir

Guðjón Sigurðsson  og Helga Einarsdóttir

Ábúendur frá 1901-1908

Jósep Jóhannsson og kona hans Össurína Friðriksdóttir

Jósep Jóhannsson  og kona hans Össurína Friðriksdóttir

Ábúendur frá 1908-1911

Guðmundur Jóhannesson og kona hans Guðrún Einarsdóttir

Guðmundur Jóhannesson  og kona hans Guðrún Einarsdóttir

Ábúendur frá 1911-1924

Skúli Guðmundsson og kona hans Málfríður Pálsdóttir

Skúli Guðmundsson  og kona hans Málfríður Pálsdóttir

Ábúendur frá 1924-1944

 
 

Ferðaþjónusta

Jörðin er við sunnanverðan Önundarfjörð á milli Hóls í firði og Bethaníu / Kots.
Landamerki eru niður frá Einhamri að innanverðu, þaðan nokkuð yfir Hestá og fylgir síðan lænum í mýrunum út í Korglænu sem nær út í sjó.
Að utanverðu eru landamerkin við Hafradalsá eða Litluá eins og hún var stundum kölluð.