Vífilsmýri III, Önundarf. (Skráningu lokið)

Vífilsmýri III, Önundarf.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Jörðin Vífilsmýri eða Vífilsmýrar var þríbýli til ársins 1944 og tvíbýli til ársins 1953
Auk þess var þar grasbýli á árunum 1930-1948
Þar bjuggu Sturla Jóhannsson og Petrína Einarsdóttir og héldu þau um 20 kindur og einn hest.

Ábúendur



 
 

Ferðaþjónusta

Jörðin er við sunnanverðan Önundarfjörð á milli Hóls í firði og Bethaníu / Kots.
Landamerki eru niður frá Einhamri að innanverðu, þaðan nokkuð yfir Hestá og fylgir síðan lænum í mýrunum út í Korglænu sem nær út í sjó.
Að utanverðu eru landamerkin við Hafradalsá eða Litluá eins og hún var stundum kölluð.