Kirkjuból í Bjarnadal, Ön. (Skráning í vinnslu)

Kirkjuból í Bjarnadal, Ön.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 14.80
Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld og kona hans þuríður Gísladóttir bjuggu á Kirkjubóli ásamt systur Guðmundar Inga, Jóhönnu Kristjánsdóttur. Auk þess bjó þar bróðir Guðmundar Inga ásamt konu sinni Rebekku Eiríksdóttur frá 1944-1977.

Í dag er jörðin nýtt til sláttar af bændum í Önundarfirði og er þar nú auk þess rekin ferðaþjónusta. Sjá nánar undir linknum "Ferðaþjónusta" hér til hliðar og með því að smella á kirkjubol.is

Ábúendur



Hagalín Þorkellsson og kona hans Sólveig Pálsdótti

Hagalín Þorkellsson  og kona hans Sólveig Pálsdótti

Ábúendur frá 1897-1904

Kristján Guðmundsson og kona hans Bessabe Halldórsdóttir

Kristján Guðmundsson  og kona hans Bessabe Halldórsdóttir

Ábúendur frá 1904-1920

Bessebe Halldórsdóttir og börn hennar

Bessebe Halldórsdóttir  og börn hennar

Ábúendur frá 1920-1944

Guðmundur Ingi  Kristjánsson

Guðmundur Ingi   Kristjánsson

Ábúandi frá 1944-1962

Bjó með systir sinni Jóhönnu Kristjánsdóttur.



Jóhanna Kristjánsdóttir

Jóhanna  Kristjánsdóttir

Ábúandi frá 1944 - vantar upplýsingar

Bjó fyrst með bróður sínum frá 1944-1962 og síðan með bróður sínum og konu hans Þuríði Gísladóttur til -?




.

Guðmundur Ingi Kristjánsson og kona hans Þuríður Gísladóttir

Guðmundur Ingi Kristjánsson  og kona hans Þuríður Gísladóttir

Ábúendur frá 1962- ?

Með þeim bjó systir Guðmundar Inga, Jóhanna Kristjánsdóttir

Guðmundur Ingi var um árabil kennari og skólastjóri í barnaskólanum í Holti og auk þess var hann ljóðskáld Önfirðinga.
Þuríður sá um kennslu ásamt manni sínum auk þess sem hún starfaði sem matráðskona við barnaskólann.



Halldór Kristjánsson og kona hans Rebekka Eiríksdóttir

Halldór Kristjánsson  og kona hans Rebekka Eiríksdóttir

Ábúendur frá 1944-1977

Elías Guðmundsson og kona hans Sigríður Magnúsdóttir

Elías Guðmundsson  og kona hans Sigríður Magnúsdóttir

Ábúendur frá 1977-1979

Sigurður Sverrisson og kona hans Halla Signý Kristjánsdóttir

Sigurður Sverrisson  og kona hans Halla Signý Kristjánsdóttir

Ábúendur frá 1983-1989

Sigurður Sverrisson og kona hans Halla Signý Kristjánsdóttir

Sigurður Sverrisson  og kona hans Halla Signý Kristjánsdóttir

Ábúendur frá 1994-

Vinsamlega sendið okkur hvenær þið fluttuð frá Kirkjubóli.

Guðmundur Valgeir Magnússon og kona hans Friðbjörg Matthíasdóttir

Guðmundur Valgeir Magnússon  og kona hans Friðbjörg Matthíasdóttir

Ábúendur frá 2004-

 
 

Ferðaþjónusta

Tjaldstæði Tjaldstæði
Sími Sími
Sturtuaðstaða Sturtuaðstaða
Athyglisverður staður Athyglisverður staður
Fuglaskoðun Fuglaskoðun
Salerni Salerni
Svefnpoka gisting Svefnpoka gisting
Þvottavél Þvottavél
Veiðileyfi Veiðileyfi

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Kirkjuból er austan megin í Bjarnadal og fremsti bærinn í dalnum. Landamerki eru nokkuð utan við lambhryggi að austanverðu, síðan Bjarnadalsá fram að Hádegisá.

Kirkjuból er gömul kirkjujörð. Tún er gott, ræktað og þurrkað upp úr misjöfnu landi. Beitiland er gott og allvíðlent, því jörðin á beitarrétt í landi Holts á Mjóadal.

Fyrr á árum var mótekja sótt upp í Kálfabana, en það er dálítill dalur hátt upp í fjallinu ofan við túnið. Þangað var mjög brött gata. Þetta mótak var síðast notað 1942.

Rafmagn frá samveitu kom 1963, sími 1940 og akfært í hlað 1935.

( Heimildir - Firðir og fólk 1900-1999)