Kirkjuból II í Valþjófsdal (Skráning í vinnslu)

Kirkjuból II í Valþjófsdal
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 21.10
Síðustu aldirnar hafa oftast búið tveir bændur á Kirkjubóli en síðan 1961 hefur jörðin verið einsetin eða þar búið félagsbúi.
Kirkja var fyrst byggð þar um 1470 en talið er að áður hafi þar verið bænahús.
Núverandi Kirkja er frá árinu 1887.
Sími kom að Kirkjubóli II árið 1929 og var þar símstöð fyrir Valþjófsdal. Rafmagn frá samveitu kom 1964.

Ábúendur



Eyjólfur Jónsson og kona hans Kristín Jónsdóttir

Eyjólfur Jónsson  og kona hans Kristín Jónsdóttir

Ábúendur frá 1881-1912

Bernharður Guðmundsson og kona hans Járngerður Eyjólfsdóttir

Bernharður Guðmundsson  og kona hans Járngerður Eyjólfsdóttir

Ábúendur frá 1912-1924

Bernharður Guðmundsson  og bústýra Kristín Eyjólfsdóttir

Bernharður Guðmundsson   og bústýra Kristín Eyjólfsdóttir

Ábúendur frá 1924-1946

Björgmundur Guðmundsson og kona hans Ágústína Bernharðsdóttir

Björgmundur Guðmundsson  og kona hans Ágústína Bernharðsdóttir

Ábúendur frá 1945-1987

Guðmundur Steinar Björgmundsson og kona hans Sigríður Magnúsdóttir

Guðmundur Steinar Björgmundsson  og kona hans Sigríður Magnúsdóttir

Ábúendur frá 1975

Guðmundur Steinar og Sigríður eiga fjóra syni þá Björgmund f. xx.xx.xxxx Magnús f. xx.xx.xxxx, Eyþór f. xx.xx.xxxx og Bernharð f. xx.xx.xxxx

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Sauðfé Sauðfé
Geldneyti Geldneyti
Hrútar Hrútar
Hundar Hundar
Ef þú ert eigandi eða veist eitthvað um þessa jörð, þá sendu upplýsingar með myndum á jord@svo.is / merkt nafni jarðarinnar, landnúmeri, ábúendum fyrr og nú, búskaparháttum og öllu því sem þú villt að komi fram. Þannig getum við saman búið til greinagóðan gagnagrunn um allar jarðir á Íslandi frá 1858.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.