Auðkúluhreppur

Auðkúluhreppur

Auðkúluhreppur var hreppur norðan Arnarfjarðar í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Auðkúlu.

Hreppurinn var sameinaður Þingeyrarhreppi 1. apríl 1990 og hefur verið hluti af Ísafjarðarbæ frá 1996.

Tvær kirkjur voru í hreppnum, á Hrafnseyri og Álftamýri, en Álftamýrarkirkja skemmdist í ofviðri 1966 og var sóknin þá lögð niður og sameinuð Hrafnseyrarsókn.

Árið 1858 voru skráðar 20 jarðir / lögbýli í Auðkúluhreppi.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar