Kirkjubólshreppur

Kirkjubólshreppur

Kirkjubólshreppur var sveitarfélag við sunnanverðan Steingrímsfjörð á Ströndum. Það var sameinað Hólmavíkurhreppi hinn 9. júní 2002 með tilskipun frá félagsmálaráðuneytinu og er ekki sjálfstætt lengur. Íbúatalan var þá komin niður fyrir 50 íbúa. Kirkjubólshreppur gekk um aldir undir nafninu Tungusveit og er það enn notað um svæðið. Árið 1858 voru skráðar alls 17 jarðir / lögbýli í Kirkjubólshreppi.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar