Hrófbergshreppur

Hrófbergshreppur

Hrófbergshreppur (áður Staðarhreppur eða Staðarsveit) var hreppur við Steingrímsfjörð í Strandasýslu, kenndur við bæinn Hrófberg. Árið 1942 var hreppnum skipt í tvennt og hét innri hlutinn nafninu áfram en sá ytri fékk nafnið Hólmavíkurhreppur. Hinn 1. janúar 1987 voru hrepparnir sameinaðir aftur, að þessu sinni undir nafni Hólmavíkurhrepps. Árið 1858 voru skráðar alls 18 jarðir / lögbýli í Hrófsbergshreppi.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar