Bæjarhreppur

Bæjarhreppur

Bæjarhreppur, áður Hrútafjarðarhreppur, var lengi syðsta sveitarfélagið á Ströndum og náði frá Holtavörðuheiði í botni Hrútafjarðar norður að Stikuhálsi milli Hrútafjarðar og Bitrufjarðar í norðri. Hinn 1. janúar 2012 varð Bæjarhreppur svo hluti af Húnaþingi vestra og er nú í lögsagnarumdæmi sýslumannsins á Blönduósi. Dálítið þorp er á Borðeyri.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar