Ólafsvíkurhreppur

Ólafsvíkurhreppur

Ólafsvíkurhreppur varð til eftir að Neshreppi var skipt í tvennt árið 1911. Kaupstaðarréttindi fékk Ólafsvík 14. apríl 1983. Þann 1. apríl 1990 sameinaðist Fróðárhreppur Ólafsvík á ný, að þessu sinni undir merkjum kaupstaðarins. Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Ólafsvíkurkaupstaður Neshreppi utan Ennis, Breiðuvíkurhreppi og Staðarsveit undir nafninu Snæfellsbær. Bæjarbúar byggja afkomu sína á sjávarútvegi og í auknum mæli á ferðaþjónustu. 985 manns búa í Ólafsvík samkvæmt mannfjölda mælingum hagstofu Ísland frá 31. desember 2006.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar