Kolbeinsstaðahreppur

Kolbeinsstaðahreppur

Kolbeinsstaðahreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, innst á Snæfellsnesi sunnanverðu, kenndur við kirkjustaðinn Kolbeinsstaði. Hreppurinn var 347 km² að flatarmáli og voru íbúar hans 102 talsins 1. desember 2005. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður. Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Kolbeinsstaðahreppur Borgarbyggð, Hvítársíðuhreppi og Borgarfjarðarsveit undir merkjum Borgarbyggðar.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar