Eyrarsveit

Eyrarsveit

Setberg er kirkjustaður og fyrrum prestssetur í Grundarfirði, Eyrarsveit.
Þar var kirkja helguð heilögum krossi í kaþólskum sið, en í dag er Setberg annexía frá Grundarfjarðarkaupstað.
Á Setbergi er reisuleg timburkirkja, sem byggð var árið 1882. Grundarfjörður er bær á norðanverðu Snæfellsnesi á Íslandi, í miðjum firði umkringdur fjöllum, en vestanmegin við hann liggur Kirkjufell.
Bærinn er á milli Stykkishólms og Ólafsvíkur.

Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla. Skipaumferð hefur aukist til muna á Grundarfirði, enda þykja Grundarfjarðarhöfn og fjörðurinn sjálfur með eindæmum skjólgóð. Viðlegukantur norðurhafnarinnar var stækkaður árið 2002.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar