Djúpárhreppur

Djúpárhreppur

Djúpárhreppur var hreppur neðst í Holtum í Rangárvallasýslu. Hann varð til við uppskiptingu Ásahrepps hinn 1. janúar 1936.
Fyrsti oddviti Djúparhrepps var Tyrfingur Björnsson bóndi í Hávarðarkoti.
Innan Djúparhrepps er byggðakjarninn Þykkvibær en þar eru ræktaðar um 60% af kartöflum landsmanna.
Hinn 9. júní 2002 sameinaðist Djúpárhreppur Rangárvallahreppi og Holta- og Landsveit undir nafninu Rangárþing ytra.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar