Austur-Eyjafjallahreppur

Austur-Eyjafjallahreppur

Austur-Eyjafjallahreppur var hreppur í austurjaðri Rangárvallasýslu, milli Holtsóss og sýslumarkanna við Jökulsá á Sólheimasandi (Fúlalæk). Hreppurinn varð til árið 1871 þegar Eyjafjallasveit var skipt í tvennt. Hinn 9. júní 2002 sameinaðist Austur-Eyjafjallahreppur Vestur-Eyjafjallahreppi, Hvolhreppi, Fljótshlíðarhreppi, Vestur-Landeyjahreppi og Austur-Landeyjahreppi undir nafninu Rangárþing eystra.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar