Kelduneshreppur

Kelduneshreppur

Kelduneshreppur var hreppur við Öxarfjörð sem tilheyrir nú sveitarfélaginu Norðurþingi. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og ferðaþjónusta. Meðal markverðra staða í hreppnum eru Ásbyrgi og Jökulsá á Fjöllum. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 100.

Í janúar 2006 samþykktu íbúar Húsavíkurbæjar, Öxarfjarðarhrepps, Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps sameiningu sveitarfélaganna sem tók gildi 10. júní sama ár í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar