Jökuldalshreppur

Jökuldalshreppur

Jökuldalshreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu. Náði hann yfir Jökuldal allan beggja megin Jökulsár á Brú og heiðabyggðirnar þar vestur af.
Sveitin Jökulsárhlíð heyrði áður undir hreppinn en varð að sérstökum hreppi, Hlíðarhreppi, árið 1887.

Hinn 27. desember 1997 sameinuðust Jökuldalshreppur og Hlíðarhreppur á ný, ásamt Tunguhreppi, undir nafninu Norður-Hérað, sem síðan varð hluti Fljótsdalshéraðs árið 2004.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar