Hróarstunguhreppur

Hróarstunguhreppur

Tunguhreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu, kenndur við sveitina Hróarstungu milli Jökulsár á Brú og Lagarfljóts.

Hreppurinn varð til, ásamt Fellahreppi, þegar Tungu- og Fellnahreppi var skipt í tvennt á 19. öld.

Hinn 27. desember 1997 sameinaðist Tunguhreppur Jökuldalshreppi og Hlíðarhreppi, undir nafninu Norður-Hérað, sem síðan varð hluti Fljótsdalshéraðs árið 2004.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar