Hólshreppur

Hólshreppur

Hólshreppur er gamla nafn Bolungarvíkurkaupstaðar, áður en sveitarfélagið fékk kaupstaðarréttindi. Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi. Hún er ein elsta verstöð landsins og er stutt í góð fiskimið. Áður en bærinn fékk kaupstaðarréttindi hét sveitarfélagið Hólshreppur. Þann 1.desember 2008, var íbúarfjöldi Bolungarvíkur 962 manns sem gerir ekki bara það að Bolungarvík er næstfjölmennasti bærinn á Vestfjörðum heldur líka næstfjölmennasta sveitarfélagið á undan Vesturbyggð og á eftir Ísafjarðarbæ. Árið 1858 voru skráðar 19 jarðir / lögbýli í Hólshreppi.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar