Svínanes Múlahr. (Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar)

Svínanes Múlahr.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Reykhólahreppur
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Vantar frekari upplýsingar

Ábúendur



 
 

Ferðaþjónusta

Svínanes er nes við norðurströnd Breiðafjarðar, milli fjarðanna Skálmarfjarðar, sem er vestan megin við nesið, og Kvígindisfjarðar, sem er austan við. Um aldir var búið á nesinu, en þar hefur búseta lagst af, líkt og víðar á þessum slóðum. Yst á nesinu var áður samnefndur bær, en hann fór í eyði árið 1959. Vestan megin á nesinu var einnig búið á bænum Selskerjum, en hann fór í eyði 1954. Um tíma var einnig búið á Svínanesseli, sem var áður sel frá Svínesi. Bæirnir tilheyrðu áður Skálmarnesmúlahreppi (eða Múlahreppi), en nesið er nú hluti af sveitafélaginu Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu.