Staður, Súgandaf. (Skráning í vinnslu)

Staður, Súgandaf.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 375.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 16.66
Staður í Súgandafirði er staðsettur utan við sjávarþorpið Suðureyri og er hreppamörk milli Flateyrar og Suðureyrarhrepps rétt fyrir vestan tána á Sauðanesi.

Ábúendur



Þorvaldur H Þórðarson

Þorvaldur H  Þórðarson


Rósa Guðrún  Linnet

Rósa Guðrún   Linnet


Pétur Óli Þorvaldsson

Pétur Óli  Þorvaldsson

Sonur Þorvaldar og Rósu

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Sauðfé Sauðfé
Geldneyti Geldneyti
Hrútar Hrútar
Hundar Hundar
Staður
Staður í Súgandafirði er staðsettur utan við sjávarþorpið Suðureyri og eru hreppamörk milli Flateyrar og Suðureyrarhrepps rétt fyrir vestan tána á Sauðanesi.
Norðan við hana er Hánes og á því lítill viti sem var reistur skömmu eftir 1960.
Innan við það gengur í sjó fram skerjaklasi sem myndar langan tanga. Skerin heita Slotsker og svo voru þau nefnd í Súgandafirði fyrir hundrað árum. Skýringin mun vera sú að bárunni slotar innan við skerin. Sumir nefna þau Slorsker en ætla má að það sé nýnefni.

Víkin innan við Slotsker heitir Hvalvík og gilið í fjallinu ofan við hana Manntapagil. Árið 1690 andaðist "fjárpiltur" frá Stað af slysförum er hann lenti í skriðu eða snjóflóði. Líklegast er að sá manntapi hafi orðið hér. Innan við Hvalvík og Manntapagil er Stórhóll á sjávarbökkunum, hár og sæbrattur. Vegalengdin frá Sauðanestá inn að Stórhól er liðlega einn kílómetri. Á Stórhól og innan við hann var góð vetrarbeit fyrir sauði, enda stendur hóllinn jafnan upp úr snjó. Rétt innan við háhólinn eru beitarhúsarús
Vantar skýringatexta.
Vantar skýringatexta.
Vantar skýringatexta.
Vantar skýringatexta.
Kirkjan að Stað í Súgandafirði.
Vantar skýringatexta.