Sætún, Snæfjallahr. (Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar)

Sætún, Snæfjallahr.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag:
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Ef þú ert eigandi eða veist eitthvað um þessa jörð, þá sendu upplýsingar með myndum á jorð@svo.is / merkt nafni jarðarinnar, landnúmeri, ábúendum fyrr og nú, búskaparháttum og öllu því sem þú villt að komi fram. Þannig getum við saman búið til greinagóðan gagnagrunn um allar jarðir á Íslandi frá 1858.

Ábúendur



 
 

Ferðaþjónusta

Í manntalinu 1816 eru sex til heimilis á Sætúni og er það sýnilega nýbýli þá. Sætún var um tíma eina hjáleiga Staðar, en séra Kjartan Kjartansson á Stað, sem byggði fyrsta steinsteypta húsið í Grunnavíkursveit í Sætúni árið 1906, sótti um að fá að selja landspildu af Sætúni ári síðar. Þá voru víxillán vegna hússins að falla á þá sem upp á skrifuðu. Það endaði með því að verslunin á Ísafirði sem selt hafði efni í húsið sendi menn til Grunnavíkur að rífa úr því þiljur sem ekki fengust greiddar. Séra Jónmundur Halldórsson sem tók við á Stað lét svo þilja húsið að nýju og var þar skóli í hans tíð og var húsið þá kallað Steinhúsið. Hallgrímur Jónsson flutti með fjölskyldu sína frá Dynjanda í Steinhúsið í Sætúni árið 1952. Hagalín Jakobsson, sem búið hafði um hríð í Steinhúsinu, byggði þá forskalað timburhús norðan við það og nefndi Sætún II, eða Efra-Sætún. Hallgrímur keypti sér jeppa og byggði sér bílskúr í Sætúni þrátt fyrir að vegarspottinn væri ekki langur og ljóst orðið að hann yrði ekki mikið lengri. Hann re