Ögur, Ögurhreppi (Skráning í vinnslu)

Ögur, Ögurhreppi
  • Landnumer: 141556
  • Sveitafélag: Súðavíkurhreppur.
  • Stærð jarðar: ha. 2362.00
  • Ræktað land: ha. 2
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Hér vantar texta sem fjallar nánar um jörðina og ábúendur hennar á þessari og síðustu öld.

Í ögri er nú rekin myndarleg ferðaþjónusta, sjá nánar undir linknum "Ferðaþjónusta" hér til hliðar og HÉR

Ábúendur



Ábúendur / Jarðareigendur. Hægt að skrá allt að 100 aðila.

Ábúendur / Jarðareigendur.  Hægt að skrá allt að 100 aðila.

Hér skráum við alla ábúendur og eða jarðareigendur frá upphafi og til dagsins í dag og svo áfram þegar nýir ábúendur taka við.
Sendu okkur myndir af núverandi ábúendum / landeigendum ásamt upplýsingum um viðkomandi og einnig frá gamalli tíð af þáverandi ábúendum ef þú átt þær upplýsingar.

Kveðja Sveitarstjórinn.

 
 

Ferðaþjónusta

Fuglaskoðun Fuglaskoðun
Athyglisverður staður Athyglisverður staður
Gönguleiðir Gönguleiðir
Kajakaleiga / ferðir Kajakaleiga / ferðir
Kirkja Kirkja
Veitingar Veitingar
Tjaldstæði Tjaldstæði
Svefnpoka gisting Svefnpoka gisting
Útsýnisstaður Útsýnisstaður
Selaskoðun Selaskoðun
Bátsferðir Bátsferðir

Dýrin okkar

Sauðfé Sauðfé
Hross Hross
Hundar Hundar
Hrútar Hrútar
Jörðin Ögur er bær og kirkjustaður í Ögurvík, milli Skötufjarðar og Mjóafjarðar við Ísafjarðardjúp. Ögur var stórbýli. þar var höfðingjasetur að fornu en mestur var vegur staðarins frá seinni hluta 15. aldar og fram á 17. öld. Þá bjó hvert stórmennið öðru meira og auðugra í Ögri.

Fyrsta mikilmenni, sem þar kemur við sögu, er Björn Guðnason (-1518) sýslumaður. Björn var valdamesti maður á Vestfjörðum um sína daga, héraðsríkur og óvæginn. hann átti í stórfelldum deilum við Skálholtsbiskup og stóð fastur fyrir unz dauðinn veitt biskupsvaldinu lið.

Páll Eggert Ólason telur að Björn Guðnason hafi fæðzt á Hóli í Bolungarvík, búið á Eyri í Seyðisfirði áður en hann flutti að Ögri og vitnar því til staðfestingar í þessa
Fögur er sveitin. Vantar góðan texta með þessari mynd.
Bryggjan í Ögri
Kajak ferðirnar eru geysi vinsælar