Neðri Breiðadalur, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

- Landnumer: 141039
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
- Stærð jarðar: ha. 4250.00
- Ræktað land: ha. 0
- Stærð að fornu mati í hundr.: 15.80
Ekki er stundaður hefðbundin búskapur á jörðinni í dag en þar hefur lengi verið framleiddur Vestfirskur harðfiskur sem er afar vinsæll meðal neytenda.
Núverandi eigendur eru þau Halldór Mikkaelsson og Guðrún Hanna Óskarsdóttir.
Ábúendur

Kristján Jónsson og kona hans Sólbjört Jónsdóttir
Frá 1894 - 1929
Jóhann Jónsson og kona hans Sigurlaug Jóhannsdóttir
Frá 1929 - 1943
Jón Jónsson og móðir hans Margrét Jónsdóttir
Frá 1899 - 1904
Margrét Jónsdóttir
Frá 1904 - 1921
Þórður Sigurðsson og kona hans Kristín Kristjánsdóttir
Frá 1901 - 1935
Sturla Þórðarson og kona hans Ólöf Bernharðsdóttir
Frá 1935 - 1970
Snorri Sturluson og kona hans Margrét Fríða Hjálmarsdóttir
Frá 1970 - 1974