Hvilft, Önundarfirði (Skráning í vinnslu)

Hvilft, Önundarfirði
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 17.80
Ef þú ert eigandi eða veist eitthvað um þessa jörð, þá sendu upplýsingar með myndum á jorð@svo.is / merkt nafni jarðarinnar, landnúmeri, ábúendum fyrr og nú, búskaparháttum og öllu því sem þú villt að komi fram. Þannig getum við saman búið til greinagóðan gagnagrunn um allar jarðir á Íslandi frá 1858.

Ábúendur



Sveinn Árnason og k.h. Friðfinna Rannveig Hálfdánardóttir

Sveinn Árnason og k.h.  Friðfinna Rannveig Hálfdánardóttir

Frá 1908 - 1926

Jón Sveinsson og kona hans Guðbjörg Tómasdóttir

Jón Sveinsson og  kona hans Guðbjörg Tómasdóttir

Frá 1926 - 1961

Sveinn rósinkransson og kona hans Sigríður Sveinbjarnardóttir

Sveinn rósinkransson og kona  hans Sigríður Sveinbjarnardóttir

Frá 1889 -1907

Sigríður Sveinbjarnardóttir

Sigríður  Sveinbjarnardóttir

Frá 1907 - 1910

Finnur Finnsson og  kona hans Guðlaug Sveinsdóttir

Finnur Finnsson og   kona hans Guðlaug Sveinsdóttir

Frá 1910 -1950

Gunnlaugur Finnsson og kona hans Sigríður Sveinsdóttir

Gunnlaugur Finnsson og  kona hans Sigríður Sveinsdóttir

Frá 1950 - 1984

Gunnlaugur Finnsson

Gunnlaugur  Finnsson

Frá 1984 -

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Ef þú ert eigandi eða veist eitthvað um þessa jörð, þá sendu upplýsingar með myndum á jorð@svo.is / merkt nafni jarðarinnar, landnúmeri, ábúendum fyrr og nú, búskaparháttum og öllu því sem þú villt að komi fram. Þannig getum við saman búið til greinagóðan gagnagrunn um allar jarðir á Íslandi frá 1858.
Hér má sjá íbúðarhúsið á Hvilft sem er byggt úr steinsteypu 1911
Þetta er texti til að vita hvort myndin breytist
Mynd tekin út Önundarfjörðinn. Íbúðarhúsið á Hvilft ásamt Fjárhúsum fyrir allt að 70 fjár og 24 kúa fjós.
Hér má sjá verkfærageymslu byggða úr timbri og klædda með járni. Á myndinni er Hjálmar Finnsson