Fremri Breiðadalur, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

Fremri Breiðadalur, Önundarf.
  • Landnumer: 141037
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 126.00
  • Ræktað land: ha. 26
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 10.30
Jörðin er framan til í Breiðadal norðan megin. Landamerki eru um Breiðadalsá og Þverá.

Undirlendi jarðarinnar er fremur þröngt en þar hefur þó verið ræktað upp og þurrkað allgott en ekki víðlent. Mótak var notað til 1946. Rafmagn frá samveitu kom 1962 en sími 1952. Fyrst var akfært í hlað 1950 og var hefðbundnum búskap hætt 1991.

Vanatar nánari upplýsingar um núverandi ábúendur.

Ábúendur



Guðmundur Guðmundsson og kona hans Jóhanna Guðmundsdóttir

Guðmundur Guðmundsson og  kona hans Jóhanna Guðmundsdóttir

Frá 1898 - 1916

Friðrik Guðmundsson og kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir

Friðrik Guðmundsson og  kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir

Frá 1916 -1929

Kristján Jónsson (d. 13.7.1929) og kona hans Sólbjört Jónsdóttir

Kristján Jónsson (d. 13.7.1929) og  kona hans Sólbjört Jónsdóttir

Frá 1929 - 1931

Mikkael Kristjánsson og móðir hans Sólbjört Jónsdóttir

Mikkael Kristjánsson og móðir  hans Sólbjört Jónsdóttir

Frá 1931 - 1941

Mikkael Ingiberg Kristjánsson og Ingibjörg Andrea Jónsdóttir

Mikkael Ingiberg Kristjánsson  og Ingibjörg Andrea Jónsdóttir

Frá 1941 - 1982

Mikkael Kristjánsson f. 8 október 1903 d. 5 desember 1986 og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir f. 23 janúar 1918 d. 24 júní 1993, bjuggu í Fremri Breiðadal frá 1941 til 1982 er þau fluttu til Flateyrar.
Þau eignuðust saman 12 börn og fyrir átti Ingibjörg tvo drengi.


Ragnheiður  Bjarnadóttir

Ragnheiður   Bjarnadóttir

Bjó í Fremri Breiðadal með þáverandi manni sínum Ásgeiri Mikkaelssyni frá árinu 1982 til ársins 1999.
Þau eignusðust saman 3 börn þau Hjalta, Iðunni og Sólveigu.

Àsgeir Kristján Mikkaelsson

Àsgeir Kristján  Mikkaelsson

Frá 1982 - 1999
Fæddur og uppalin í Fremri Breiðadal 1961 og bjó þar til ársins 1999. Tók við búskap af foreldrum sínum árið 1982.

Björn Drengsson

Björn Drengsson  

Frá ?

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hænur Hænur
Hross Hross
Hundar Hundar
Sauðfé Sauðfé
Geldneyti Geldneyti
Allt frá landnámstíð hefur þjóðleiðin milli Önundarfjarðar og Skutulsfjarðar legið um Breiðadalsheiði.

Í aldanna rás var bærinn á Fremri-Breiðadal áfangastaður ferðamanna á þessari erfiðu leið sem telst með hæstu fjallvegum landsins.

Akfær vegur var lagður um heiðina árið 1936 en þrátt fyrir það var heiðin að mestu leyti teppt og ófær á veturna fram á áttunda áratuginn þegar breytingar urðu á snjómokstri.

Kenningar um að Breiðadalurinn dragi nafn sitt af orðinu breði sem þýðir hjarnbreiða eða fannbreiða eru því ekki alveg úr lausu lofti gripnar þótt til sanns vegar megi færa að Breiðadalur sé einnig dala breiðastur á þessum slóðum.

Hvernig sem á málið er litið þykir það í frásögur færandi að enn skuli sjást stingandi strá á túnunum í þessum snjóþunga dal þegar svo langt er liðið á veturin.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.