Fremri Breiðadalur, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

- Landnumer: 141037
- Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
- Stærð jarðar: ha. 126.00
- Ræktað land: ha. 26
- Stærð að fornu mati í hundr.: 10.30
Undirlendi jarðarinnar er fremur þröngt en þar hefur þó verið ræktað upp og þurrkað allgott en ekki víðlent. Mótak var notað til 1946. Rafmagn frá samveitu kom 1962 en sími 1952. Fyrst var akfært í hlað 1950 og var hefðbundnum búskap hætt 1991.
Vanatar nánari upplýsingar um núverandi ábúendur.
Ábúendur

Guðmundur Guðmundsson og kona hans Jóhanna Guðmundsdóttir
Frá 1898 - 1916
Friðrik Guðmundsson og kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir
Frá 1916 -1929
Kristján Jónsson (d. 13.7.1929) og kona hans Sólbjört Jónsdóttir
Frá 1929 - 1931
Mikkael Kristjánsson og móðir hans Sólbjört Jónsdóttir
Frá 1931 - 1941Mikkael Ingiberg Kristjánsson og Ingibjörg Andrea Jónsdóttir
Frá 1941 - 1982Mikkael Kristjánsson f. 8 október 1903 d. 5 desember 1986 og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir f. 23 janúar 1918 d. 24 júní 1993, bjuggu í Fremri Breiðadal frá 1941 til 1982 er þau fluttu til Flateyrar.
Þau eignuðust saman 12 börn og fyrir átti Ingibjörg tvo drengi.

Ragnheiður Bjarnadóttir
Bjó í Fremri Breiðadal með þáverandi manni sínum Ásgeiri Mikkaelssyni frá árinu 1982 til ársins 1999.Þau eignusðust saman 3 börn þau Hjalta, Iðunni og Sólveigu.

Àsgeir Kristján Mikkaelsson
Frá 1982 - 1999Fæddur og uppalin í Fremri Breiðadal 1961 og bjó þar til ársins 1999. Tók við búskap af foreldrum sínum árið 1982.
