Eyri, Önundarf. (Skráning í vinnslu)

Eyri, Önundarf.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 25.30
Jörðin Eyri var ysti bær við Önundarfjörð norðan megin. ¸¸Önundur Víkingssons nam Önundarfjörð og bjó á Eyri" , segir í Landnámu.

Ábúendur



Torfi Halldórsson og kona hans María Össurardóttir

Torfi Halldórsson og  kona hans María Össurardóttir

Frá 1887 - 1907

María Össurardóttir og synir hennar.

María Össurardóttir og  synir hennar.

Frá 1907 - 1914

Kristján  Torfason

Kristján   Torfason

Frá 1914 - 1932

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Jörðin Eyri var ysti bær við Önundarfjörð norðan megin. ¸¸Önundur Víkingssons nam Önundarfjörð og bjó á Eyri" , segir í Landnámu.
Bæjarhúsin stóðu ofan við sjávarbakkana upp af Eyrarbót, sem er utanvert við Flateyri.
Landamerki eru nálægt Hlöðugili að utanverðu en við landamerki Hvilftar innan til.
Fjallið ofan við Eyri heitir Eyrarfjall. Þar mun vera eitthvert magn af málmgrýti og í kringum 1920 voru uppi ráðagerðir um að vinna það.
Utarlega í landi Eyrar niður undir Kálfeyrardal var verstöðin Kálfeyri. þaðan var róið öldum saman og fram undir 1928. Sjást þar enn miklar rústir af gömlum verbúðum.
Beitiland á jörðinni er ágætt svo og berjaland.
Kauptúnið Flateyri stendur í landi Eyrar á lágri eyri sem gengur fram fjörðin neðan við túnið á Eyri.
Heimildir segja að fyrstu verslunarhús á Flateyri hafi verið reist 1792 en almenn íbúðarhús ekki fyrr en um 1880.
Flateyri fékk verslunarréttindi 1823.

Heimildir: Firðir og fólk 1900 - 1999
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.