Botn í Súgandafirði (Skráning í vinnslu)

Botn í Súgandafirði
  • Landnumer: 141242
  • Sveitafélag: Ísafjarðarbær.
  • Stærð jarðar: ha. 480.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 22.20
Bærinn Botn í Súgandafirði stendur innst í Botni Súgundafjarðar rétt neðan við Botnsheiði. Þar er rekið blandað bú með sauðfé og nautgripi.

Ábúendur



Björn Birkisson

Björn  Birkisson


Helga Guðný Kristjánsdóttir

Helga Guðný  Kristjánsdóttir


 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Sauðfé Sauðfé
Geldneyti Geldneyti
Hrútar Hrútar
Hundar Hundar
Kettir Kettir
Kýr Kýr
Bærinn Botn í Súgandafirði stendur innst í Botni Súgundafjarðar rétt neðan við Botnsheiði.
Botnsdalur er dalur inn af botni Súgandafjarðar. Dalurinn er ágætlega gróinn og þar er nokkuð um birkikjarr og reyni. Einnig er þar mikill burknagróður. Um dalinn rennur Botnsá en upp af honum er Botnsheiði. Yfir hana lá vegurinn áður en nú liggja jarðgöng undir hana.
Í Botnsdal er surtarbrandsnáma og var surtarbrandur unninn þar bæði á árum fyrri og síðari heimsstyrjaldar, þegar eldsneytisskortur var mikill. Dalurinn er á náttúruminjaskrá vegna gróðurfars og vegna surtarbrandsins.
Í Botnsdal eru bæirnir Botn, landnámsjörð Hallvarðar súganda, og Birkihlíð.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.