Bæir, Snæfjallahr. (Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar)

Bæir, Snæfjallahr.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag:
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Páll Jóhannesson og Anna Magnúsdóttir voru síðustu ábúendur í Neðri-Bæ og jafnframt á Snæfjallaströnd, sem fór í eyði haustið 1995.

Á myndinni hér til hliðar má sjá Neðri-Bæ um 1930

Ábúendur



Jón Jónsson  ( sýnishorn af skráningu )

Jón Jónsson   ( sýnishorn af skráningu )

Hér vantar mynd af Jóni ásamt upplýsingum hvenær hann var ábúandi á þessari jörð auk þess sem gaman væri að vita eitthvað um hans fjölskylduhagi.
Því meiri upplýsingar, því skemmtilegri vefur.

Jóna Jónasdóttir ( sýnishorn af skráningu )

Jóna Jónasdóttir  ( sýnishorn af skráningu )

Hér vantar texta um Jónu Jónasdóttur þar sem fram kemur hvenær hún var ábúandi og annað það sem gaman er að láta fylgja með. Einnig er gaman að hafa mynd af viðkomandi.

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Í Bæjum var bænhús til forna. 1703 er þar tvíbýli og skráðir 23 heimilismenn. 1801 eru bæirnir orðnir þrír og íbúar 20. Uppúr 1930 bjuggu í Hærribænum Sigurður Ólafsson og María Ólafsdóttir. Sigurður var mikill söngmaður og hafði mjög sterka tenórrödd, var lengi forsöngvari í Dalskirkju. Synir hans spiluðu allir á harmonikkur, nema þeir sem voru örvhentir. Þarna var torfbær með tveimur burstum. Þegar komið var inn var brunnhús til vinstri. Þar rann bæjarlækurinn í gegn og innangengt var þaðan í fjósið.

Gamli bærinn í Hærribæ var rifinn 1939 og byggði Sigurður steinhús á sama stað. Búið var í fjárhúsum (Berghúsum) um sumarið sem húsið var byggt. Þetta hús var svo jafnað við jörðu árið 2000. Jens Guðmundsson og Guðmunda Helgadóttir voru síðustu ábúendur í Hærribæ, fluttu þaðan 1990.

Efst í Bæjatúninu er svonefnt Hólhús. Þar var áður torfbær sem Kolbeinn Jakobsson bjó í um tíu ára skeið, eftir að hann seldi Unaðsdal, með ráðskonu sinni sem Fríða var kölluð. Kolbeinn skrifaði árið 1893 minnisblöð um atburði sem
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.