Arngerðareyri, Nauteyrarhr. (Skráning í vinnslu)

Arngerðareyri, Nauteyrarhr.
  • Landnumer: 0
  • Sveitafélag: Strandabyggð.
  • Stærð jarðar: ha. 0.00
  • Ræktað land: ha. 0
  • Stærð að fornu mati í hundr.: 0.00
Ef þú ert eigandi eða veist eitthvað um þessa jörð, þá sendu upplýsingar með myndum á jord@svo.is / merkt nafni jarðarinnar, landnúmeri, ábúendum fyrr og nú, búskaparháttum og öllu því sem þú villt að komi fram. Þannig getum við saman búið til greinagóðan gagnagrunn um allar jarðir á Íslandi frá 1858.

Ábúendur



Ábúendur / Jarðareigendur. Hægt að skrá allt að 100 aðila.

Ábúendur / Jarðareigendur.  Hægt að skrá allt að 100 aðila.

Hér skráum við alla ábúendur og eða jarðareigendur frá upphafi og til dagsins í dag og svo áfram þegar nýir ábúendur taka við.
Sendu okkur myndir af núverandi ábúendum / landeigendum ásamt upplýsingum um viðkomandi og einnig frá gamalli tíð af þáverandi ábúendum ef þú átt þær upplýsingar.

Kveðja Sveitarstjórinn.

 
 

Ferðaþjónusta

Hér má skrá ferðaþjónustu Hér má skrá ferðaþjónustu

Dýrin okkar

Hér má skrá dýrin á bænum Hér má skrá dýrin á bænum
Arngerðareyri er í Langadal, dal sem gengur út frá Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu upp á Steingrímsfjarðarheiði.
Húsið sem enn stendur er reisulegt steinhús í kastalastíl.
Það var upphaflega byggt fyrir kaupfélagsstjórann í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps og í húsinu var frá fyrstu tíð rennandi vatn og vatnssalerni.
Verslun hófst á Arngerðareyri í kringum 1884 í eigu Ásgeirssens kaupmanns á Ísafirði og í umsjón Ásgeirs Guðmundssonar bónda á Arngerðareyri.

Djúpbáturinn sigldi frá Arngerðareyri til Ísafjarðar á meðan engir eða illfærir vegir voru um Ísafjarðardjúp.
Arngerðareyri fór í eyði 1966 en til stendur að gera upp húsið.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.
ATH. SÝNISHORN. MYNDIN TENGIST EKKI ÞESSARI JÖRÐ. Hér getur þú sett inn myndir af því sem þú vilt. t.d myndir af fjölskyldunni, húsakosti á þinni jörð, lanslaginu eða vélunum sem notaðar eru á búinu.