Hrafnagilshreppur

Hrafnagilshreppur

Hrafnagilshreppur var hreppur vestan Eyjafjarðarár í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Hrafnagil.

Akureyri var skilin frá hreppnum 29. ágúst 1862 þegar bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín.

Hinn 1. janúar 1991 sameinaðist Hrafnagilshreppur Öngulsstaðahreppi og Saurbæjarhreppi undir nafninu Eyjafjarðarsveit.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar