Suður-Múlasýsla

Suður-Múlasýsla

Suður-Múlasýsla er sýsla á Austurlandi; milli Norður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu. Sýslan nær frá Dalatanga að Hlaupgeira í Hvalnesskriðum. Um fjöll liggja mörkin með annars um Hofsjökul eystri, Lagarfljót og um kræklótt jarðamörk um Vestdals- og Fjarðarheiði að Dalatanga. Alls er sýslan 3980 km². Hún var fyrst nefnd í skjali árið 1603.
Skriðdalshreppur Vallahreppur Egilstaðahreppur Eiðahreppur Mjóafjarðarhreppur Norðfjarðarhreppur Helgustaðahreppur Eskifjarðarhreppur Reyðarfjarðarhreppur Fáskrúðsfjarðarhreppur Búðahreppur Stöðvarhreppur Breiðdalshreppur Beruneshreppur Búlandshreppur Geithellnahreppur Suður-Múlasýsla