Mýrahreppur

Mýrahreppur

Mýrahreppur var hreppur í Austur-Skaftafellssýslu, vestan megin Hornafjarðar. Hann varð til, ásamt Nesjahreppi, 14. nóvember 1876 þegar Bjarnaneshreppi var skipt í tvennt. Sveitin var kölluð Mýrar og var sérstök sókn, sem fram til 1899 var kennd við hinn forna kirkjustað Einholt. Hinn 12. júlí 1994 sameinaðist Mýrahreppur Nesjahreppi á ný, ásamt Höfn í Hornafirði, undir nafninu Hornafjarðarbær.

Hér fyrir neðan verða skráðar þær jarðir er tilheyrðu þessum hreppi.

Ef þú hefur upplýsingar um þær sem uppá vantar, þá værum við afar þakklát ef þú vildir senda okkur þær á jord@svo.is

Skráningarstaða jarða í þessum hreppi:

  • Skráningu lokið
  • Skráning í vinnslu
  • Skráning ekki hafin - Vantar upplýsingar